Námskeiðið “Business & Human Rights”

Prófessor Herdís ÞorgeirsdóttirTveggja vikna lotukennsla hefst  í dag. Dr. Herdís Þorgeirsdóttir prófessor hefur kennt námskeiðið Business & Human Rights (viðskipti og mannréttindi) frá því 2003 og er það í fyrsta sinn sem slíkt námskeið er kennt við lagadeild á Íslandi en síðan hefur það verið tekið upp í Háskólanum í Reykjavík.  Námskeið Herdísar er valkúrs fyrir nema á þriðja ára og opið fyrir nemendur í viðskiptadeild líka að því tilskyldu að þeir hafi sótt námskeið í almennri lögfræði. Námskeiðið er kennt á ensku enda sótt af erlendum skiptinemum við háskólann á Bifröst.

 

Um Herdísi

Um Herdísi

Dr. juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís er höfundur bóka og greina, sem hafa birst alþjóðlega.  Hún hefur mikla reynslu af…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. She is First Vice President of the Venice Commission (the Council of Europe Commission for Democracy through Law) since 2017. Since 2003 she has been a…