Tillögur samþykktar

Eins og sjá má áheimasíðu Feneyjanefndarinnarsátu fulltrúar hennar, þau dr. Herdís Þorgeirsdóttir og Serguei Kouznetsov, fund sérfræðingahóps í mannréttinum í upplýsingasamfélaginu en það eru sérfræðingar aðildarríkja Evrópuráðsins, þar sem endurskoðun stóð yfir á tilmælum Ráðherranefndar Evrópuráðsins nr. R(99)15 um aðgerðir vegna umfjöllunar fjölmiðla í aðdraganda kosninga. Fundurinn fór fram í húsi Mannréttindadómstóls Evrópu og hann sátu jafnframt fulltrúar hagsmunaaðila, þ.á.m. evrópskra blaðaútgefenda (ENPA)og sambands evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU). Tillögur fulltrúa Feneyjanefndarinnar varðandi breytingar á tilmælunum hlutu yfirgnæfandi stuðning í hópi sérfræðinganna.

Um Herdísi

Um Herdísi

Dr. juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís er höfundur bóka og greina, sem hafa birst alþjóðlega.  Hún hefur mikla reynslu af…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. She is First Vice President of the Venice Commission (the Council of Europe Commission for Democracy through Law) since 2017. Since 2003 she has been a…