Jöfn tækifæri barna

dep276Í nýjasta tölublaði Uppeldis (6. tbl. 19. árg.) er grein eftir  Herdísi Þorgeirsdóttur prófessor um réttindi barna. Heiti greinarinnar er: Jöfn tækifæri allra barna árið 2007 í ljósi þess þema sem Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur helgað þessu ári, þ.e. jöfnum tækifærum allra. Tilgangur þess að er að fólk sé meðvitaðara um réttindi sín. Fyrir nokkrum mánuðum kom út rit eftir Herdísi Þorgeirsdóttur á sviði barnaréttar, sem er hluti af ritröð þar sem fræðimenn fjalla um ákvæði samningsins um réttindi barna. Útgefandi er Brill sem er eitt stærsta og virtasta forlag á vettvangi fræðirita í heiminum.

Um Herdísi

Um Herdísi

Dr. juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís er höfundur bóka og greina, sem hafa birst alþjóðlega.  Hún hefur mikla reynslu af…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. She is First Vice President of the Venice Commission (the Council of Europe Commission for Democracy through Law) since 2017. Since 2003 she has been a…