Viðtal vegna launakönnunar VR

Ný launakönnun VR sem framkvæmd var af IMG Gallup á tímabilinu frá 31. janúar til 10. apríl 2006 leiðir í ljós að launamunur kynjanna er óbreyttur. Karlar eru með 22 % hærri heildarlaun en konur. Þegar búið er að taka tillit til ýmissa áhrifaþátta á laun, s.s. menntunar, starfsstéttar, starfsaldurs, lífaldurs og vinnutíma er munurinn 15%. Kynbundinn launamunur skv könnuninni minnkar eftir því sem menntun eykst.  VR leitaði m.a. álits Herdísar Þorgeirsdóttur prófessors og Eddu Rósar Karlsdóttur hagfræðings vegna þessara niðurstaðna og birtir svör þeirra í VR blaðinu.

Um Herdísi

Um Herdísi

Dr. juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís er höfundur bóka og greina, sem hafa birst alþjóðlega.  Hún hefur mikla reynslu af…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. She is First Vice President of the Venice Commission (the Council of Europe Commission for Democracy through Law) since 2017. Since 2003 she has been a…