Vandaðsta ársskýrslan

ásmundarsafn

Verðlaunaafhending fyrir Ársskýrslu ársins 2005 kl. 17 í Ásmundarsal. Stjórnvísi og Kauphöll Íslands standa að verðlaununum. Fjármálaráðherra Árni M. Mathiesen veitti verðlaunin.  Herdís Þorgeirsdóttir prófessor stjórnaði atburðinum og tilkynnti að Glitnir hlyti  verðlaunin í ár. Halldór J. Kristjánssonbankastjóri Landsbankans flutti erindi um það umrót sem verið hefur í íslensku efnahagslífi í tengslum við skýrslur erlendra greiningaraðila.

Kaupþing banki hlaut verðlaunin fyrir ársskýrsluna 2004 en þátttakendur eru öll fyrirtæki, sem skráð eru í Kauphöll Íslands hverju sinni. Viðmið við veitingu verðlauna eru vandaðar upplýsingar um félagið og rekstur þess, markmið og áherslur, samkeppnisaðila, stjórnarhætti, launakjör og fleira. Sjá grein eftirÞorkel Sigurlaugsson, einn þriggja dómnefndarmanna, um atburðinn í Viðskiptablaðinu 13. sept.

Um Herdísi

Um Herdísi

Dr. juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís er höfundur bóka og greina, sem hafa birst alþjóðlega.  Hún hefur mikla reynslu af…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. She is First Vice President of the Venice Commission (the Council of Europe Commission for Democracy through Law) since 2017. Since 2003 she has been a…