Ný bók: forsendur lýðræðislegra kosninga

Nýlega kom út  á vegum Feneyjarnefndar Evrópuráðs, nýtt rit nr. 43 í ritröðinni  Science and Technique of Democracy.  Heiti ritsins er: “The Preconditions for democratic elections” og er kafli í bókinni eftir prófessor Herdísi Þorgeirsdóttur, ACCESS TO MEDIA AS A PRECONDITION FOR DEMOCRATIC ELECTIONS.  Aðrir sem m.a. skrifa í bókina eru dr. jur. Hans-Heinrich Vogel prófessor við lagadeildina í Lundi, Didier Vinolas, Giovanna Maiola en Gianni Buquicchio framkvæmdastjóri Feneyjarnefndar Evrópuráðsins skrifar formála.

 

Um Herdísi

Um Herdísi

Dr. juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís er höfundur bóka og greina, sem hafa birst alþjóðlega.  Hún hefur mikla reynslu af…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. She is First Vice President of the Venice Commission (the Council of Europe Commission for Democracy through Law) since 2017. Since 2003 she has been a…