dworkinTjáningarfrelsið er mikilvægast allra réttinda en það nær ekki til stórfyrirtækja, sem beita fjármagni í pólitík til að ná töglum og högldum í samfélaginu.

— Ronald Dworkin um dóm hæstaréttar Bandaríkjanna Citizens United v. FEC í janúar 2010 –dóm sem hann sagði réttilega ógna lýðræðinu þar eð stórfyrirtækjum væri þar játað frelsi á grundvelli tjáningarfrelsis til að nota fjármagn að vild til kynningar á frambjóðendum.

(Ronald Dworkin (1931-2013), einn þekktasti og virtasti fræðimaður á sviði mannréttinda og stjórnskipunar látinn.)

14. febrúar 2013