Lúthersk afstaða (birtist m.a. í Passíusálmunum): hlýðni við réttlátt yfirvald, óhlýðni við óréttlátt vald! Hallgrímur Pétursson var ekki eingöngu trúarskáld. Hann var svarinn andstæðingur valdníðslu og hroka.

hallgrímur péturssonFyrir rúmu ári flutti Obama ræðu í minningu Martin Luther King og talaði í anda hans um réttlæti andspænis græðgi og óeðlilegum völdum stórfyrirtækja í samfélögum sem vilja kenna sig við lýðræði . . . “Those with power and privilege will often decry any call for change as divisive. They’ll say any challenge to the existing arrangements are unwise and destabilizing. Dr. King understood that peace without justice was no peace at all.”

 

kingJafnvel eftir að Martin Luther King hafði fengið friðarverðlaun Nóbels var hann ofsóttur; rægður af aftaníossum valdsins. Rógurinn hafði áhrif á hans eigið fólk; fátækt blökkufólk sem átti allt undir breytingum, eins og Obama bendir á í ræðunni.

Án réttlætis er enginn friður – sjá ræðu hér.

Passíusálmarnir (27. sálmur (5))

Vei þeim dómara, er veit og sér,víst hvað um málið réttast er,vinnur það þó fyrir vinskap manns að víkja af götu sannleikans.