Yearly Archives: 2014

Ný skýrsla Evrópuráðs: Hriktir í stoðum lýðræðis, réttarríkis og mannréttinda . .

Ný skýrsla Evrópuráðs: Hriktir í stoðum lýðræðis, réttarríkis og mannréttinda . .

Í nýrri skýrslu á vegum Evrópuráðs er lýst yfir mikilum áhyggjum af stöðu mannréttinda, réttarríkis og lýðræðis í aðildarríkjum Evrópuráðsins, sem eru alls 47 talsins.  Í aðfararorðum skýrslunnar segir Thorbjörn Jagland, aðalframkvæmdastjóri Evrópuráðsins, að staðan hafi ekki verið eins ógnvekjandi í marga áratugi – hvað varðar grunngildi samfélagssáttmála þessara ríkja. Bent er á að alvarlegContinue Reading

Skopmynd í Fréttablaðinu

Skopmynd í Fréttablaðinu

Fundur um málefni Suður-Ameríku

Fundur um málefni Suður-Ameríku

Fundur nefndar um málefni Suður-Ameríku og alþjóðlegur vinnufundur um hlutverk dómstóla í að standa vörð um efnhagsleg og félagsleg réttindi á tímum efnhagsþrenginga verður haldinn í bænum Ouro Preto í Minas Gerais-fylki í suðaustur Brasilíu í byrjun maí (höfuðborg fylkisins er  Beló Horizonte). Varaforseti Feneyjanefndar, Herdís Þorgeirsdóttir stýrir umræðum í fyrsta panel á fundinum mánudaginnContinue Reading

Kynning á áliti um ítalska meiðyrðalöggjöf 8. apríl

Kynning á áliti um ítalska meiðyrðalöggjöf 8. apríl

Var falið sem varaforseta Feneyjanefndar að kynna tillögur nefndarinnar varðandi ítalska meiðyrðalöggjöf fyrir fjölmiðlanefnd þings Evrópuráðsins hinn 8. apríl s.l. Tillögurnar voru settar fram í áliti sem undirrituð vann að ásamt fleiri fulltrúum Feneyjanefndar og samþykkt var á aðalfundi í desember s.l. Þá kynnti undirrituð einnig rannsókn Feneyjanefndar á réttindum barna í stjórnarskrám aðildarríkja EvrópuráðsContinue Reading

Réttindi barna í stjórnarskrám

Réttindi barna í stjórnarskrám

Kynnti niðurstöður rannsóknar Feneyjanefndar um réttindi barna í stjórnarskrám aðildarríkja Evrópuráðs á ráðstefnu um réttindi barna sem fór fram í Dubrovnik dagana 27. – 28. mars. Nokkrir ráðherrar aðildarríkja Evrópuráðs sátu ráðstefnuna, þeirra á meðal Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra, sem flutti ávarp.  

Helga Björnsson – hönnuður á heimsmælikvarða

Helga Björnsson – hönnuður á heimsmælikvarða

Má til með að vekja athygli á hönnun Helgu Björnsson vegna hönnunar-mars. Hún var lengi hönnuður fyrir hátískuhús Louis Féraud í París . Þá hefur hún hannað búninga fyrir Þjóðleikhúsið og fékk nýlega grímuna fyrir frábæra búninga í Íslandsklukkunni. Helga er hönnuður á heimsmælikvarða og hefur nú hannað “collection” fyrir Eggert feldskera. Hér er nýlegtContinue Reading

Fyrirlestur í Genf

Fyrirlestur í Genf

Var með fyrirlestur á fundi í Genf 11. mars um umdeilda lagasetningu í Úkraínu hinn 16. janúar s.l. Fundurinn var haldinn að frumkvæði stjórnvalda í Kanada og fór fram hjá sendinefnd Kanada hjá Sameinuðu þjóðunum. Umfjöllunarefnið var þátttaka borgaralegs samfélags í ákvarðanatöku, stjórnvöld og lögin. Geneva – Community of Democracies 11/03/2014 – 11/03/2014 Vice-President HerdisContinue Reading

Vinnufundur í Flórens

Vinnufundur í Flórens

Er í hópi sérfræðinga að vinna að langtíma verkefni á sviði mannréttinda. Vorum í Evrópska háskólanum í Flórens í byrjun mars og er myndin tekin í hléi þar sem útsýnið af svölum skólans er óviðjafnanlegt. 

Önnur konan í rúm 60 ár

Önnur konan í rúm 60 ár

Þingkonan, Anne Brasseur frá Luxembourg hefur verið kjörin forseti þingmannasamkundu Evrópuráðsins í Strasbourg.  Hún er kjörin til eins árs í senn og er önnur konan til að vera kjörin forseti þingsins frá 1949. Hún tekur við af Jean-Claude Mignon sem er í hópi 25 karla sem hafa verið forsetar þingsins. Í gær voru liðin 69Continue Reading

Þorgerður Erlendsdóttir – minningarorð

Þorgerður Erlendsdóttir – minningarorð

Tvær stelpur klöngrast áfram í djúpum snjó á köldum janúardegi. Það brakar í fönninni. Þær eru klæddar í þungar, dragsíðar fullorðinskápur. Leiðin í Akrakot, sem stendur við fjörukambinn í Álftanesinu er löng og ógreiðfær. Þar býr Þorgerður ásamt foreldrum sínum og systkinum. Gangan út á Álftanes varð í huga okkar táknrænt upphaf samfylgdar sem stóðContinue Reading